12.10.2018
Á námskeiðinu „Vatnslitir – haustlitirnir“ var fylgst með því hvernig litirnir breytast í náttúrunni á haustin og gerðar tilraunir með að mála vatnslitamyndir í haustlitunum.
Núna í lok námskeiðsins hafa þátttakendur hengt verkin sín upp í Fjölmennt í Vínlandsleið og bjóða gestum að skoða sýninguna sína sem stendur til 17. október. Opið er á skrifstofutíma Fjölmenntar.
Lesa meira
02.10.2018
Boðið verður upp á þrjá fræðslufundi á þessari önn þar sem kynnt verður úrval helstu smáforrita sem unnið er með á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt.
Fræðslufundirnir eru hugsaðir fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur þeirra sem skráðir eru á spjaldtölvunámskeið á þessari önn ásamt tenglum þeirra sem áður hafa verið skráðir á slíkt námskeið hjá Fjölmennt.
Boðið verður upp á þrjá fræðslufundi á þessari önn þar sem kynnt verður úrval helstu smáforrita sem unnið er með á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt.
Markmið fræðslufundanna er að starfsfólk og aðstandendur verði betur í stakk búin til að vinna með spjaldtölvuna og þar með að tryggja að námið hjá Fjölmennt nýtist þátttakendum í daglegu lífi.
Lesa meira
10.09.2018
Umræðufundur fyrir stjórnendur, starfsfólk heimila og aðstandendur: Að nota spjaldtölvuna í daglegu lífi – hlutverk og ábyrgð
Lesa meira
07.09.2018
Opnunartími skrifstofu Fjölmenntar breytist frá og með mánudeginum 10. september. Skrifstofan verður opin frá klukkan 8:30 - 16:00 alla virka daga.
Lesa meira
31.08.2018
Helga Gísladóttir forstöðumaður Fjölmenntar er farin í leyfi til 1. desember. Ásgerður Hauksdóttir verður staðgengill hennar á meðan.
Lesa meira
27.08.2018
Landssamtökin Þroskahjálp boða til fundar 29. ágúst nk. kl. 19.30 í húsnæði samtakanna að Háleitisbraut 13, 4. hæð. Á fundinum verður farið yfir stöðuna í málefnum ungmenna sem útskrifast hafa af starfsbrautum framhaldskólanna, rætt hvað brýnast er að bæta og reynt að koma fram með tillögur að lausnum.
Lesa meira
16.08.2018
Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 2018.
Reiknað er með að námskeið hefjist eftir miðjan september og nokkur í byrjun október.
Námskeiðin eru auglýst hér á síðunni undir græna hnappnum 'Námskeið - Geðrækt' og hægt er að sækja um námskeiðin þar.
Tímasetningar og staðsetningar vantar við nokkur námskeið og verða þær settar inn á næstunni.
Lesa meira
07.08.2018
Nú hefur skrifstofa Fjölmenntar opnað á ný eftir sumarfrí. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl 9:00-16:00.
Lesa meira
13.06.2018
Fjölmennt var með kynningu/fræðslu um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk. Kynningin var þriðjudaginn, 10.apríl.
Lesa meira
12.06.2018
Vegna starfsdags verður skrifstofa Fjölmenntar lokuð fimmtudaginn 14. júní.
Lesa meira