Fjallið mitt - Úlfarsfell

Fjallið mitt – Úlfarsfell

Markmið: Að ganga á Úlfarsfell, kynnast helstu gönguleiðum og upplifa tengingu við náttúruna.

Lýsing:
Úlfarsfell er í úlfársdal í Grafarholti. Fellið er 208 m. og er ca 4,3km á lengd. Gangan tekur um 120 mín. Við leggjum saman af stað upp Úlfarsfell í rólegheitum og gefum okkur tíma til að:

  • Þekkja helstu gönguleið og helsta útbúnað
  • Upplifa náttúruna,  og kyrrðina í hverju skrefi
  • Skoða það sem blasir við á toppnum – náttúru, borgina og víðáttuna
  • Næra bæði líkama og sál með hreyfingu, samveru og núvitund

Lögð áhersla á að njóta allra ferðarinnar, ekki bara áfangans. Við endum hverja göngu á stuttri þakklætisstund.

Tími: Miðvikudagar kl. 15:00–16:30
Tímabil: 6. maí – 3. júní 
Lengd: 5 skipti
Staður: Úlfarsfell

Þema: Hreyfing – náttúra – jafnvægi – innri styrkur

Umsjón: Rakel Hrund Ágústsdóttir – yogakennari, markþjálfi, þroskaþjálfi og landvættur.

Staður: Úlfarsfell
Verð:
Tími: 5 skipti