Samtaka um hringrásarkerfið

Veistu hvað hringrásarkerfi er? Hvað er endurnýting? Hvernig á að flokka? 

Á þessu námskeiði verður farið yfir hvað hringrásarkerfi er og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir sóun auðlinda. 

 

Námskeiðið er 2 skipti.  Nánari tíma - dagsetning verður ákveðin síðar. 

Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan ágúst.

Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Verð: 3.400
Tími: 2 skipti