14.06.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fjölmennt - Geðrækt. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst.
Lesa meira
08.06.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Verkefnið Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hófst árið 2011. Í upphafi var auglýst eftir fólki til að taka þátt í verkefninu og það kom ekki á óvart að María Hreiðarsdóttir vildi gerast sendiherra.
Lesa meira
07.06.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Fjölmennt verður lokað eftir hádegi í 7.júní vegna starfsdags.
Opnum aftur á morgun kl 8.
Lesa meira
03.06.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Í haust verða um 100 námskeiðstitlar í boði í 11 námskeiðsflokkum þannig að allir ættu að geta fundið sér námskeið við hæfi.
Eins og alltaf eru einhverjar nýjungar í boði og nú á haustönn verða 9 ný námskeið sem bætast í hópinn. Einnig verður í haust námsbrautin Líf og heilsa sem haldin er í samstarfi við Framvegis.
Lesa meira
10.05.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Námskeiðin sem verða í boði á haustönn verða komin á heimasíðuna 20. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 16. júní.
Lesa meira
02.05.2022
Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
Árshátíð Fjölmenntar verður haldin 20.maí í Gullhömrum. Skráning fer fram hér. Miðasala hefst 2.maí og lýkur 18.maí. Húsið opnar með fordrykk klukkan 17:30.
Lesa meira
28.04.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Vortónleikar Fjölmenntar verða haldnir í Fella og Hólakirkju föstudaginn 6. maí kl. 18:00-20:00 (6-8).
Lesa meira
22.04.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning.
Lesa meira
22.04.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Gleðilegt sumar.
Nú er komið að því að hægt er að sækja um sumarnámskeið sem haldin verða á tímabilinu 18. maí - 30.maí.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Lesa meira
19.04.2022
Ásgerður Hauksdóttir
Þann 30. mars hélt Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð ráðstefnuna Nám er fyrir okkur öll. Um 200 manns sóttu ráðstefnuna sem var bæði kraftmikil og árangursrík. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti ávarp í upphafi ráðstefnu. Það var ánægjulegt og uppörvandi að hlusta á ráðherra segja að fram undan sé endurskoðun laga um framhaldsfræðslu þar sem unnið verði að fjölbreyttu og aðgengilegu námi fyrir alla, alla ævi.
Lesa meira