Fréttir og tilkynningar

Evrópustyrkir Erasmus til eflingar fullorðinsfræðslu

Undanfarin ár hefur Fjölmennt fengið Erasmus styrki Evrópusambandsins til að senda starfsfólk í námsferðir til stofnanna sem sinna fullorðinsfræðslu á einn eða annan hátt fyrir fólk með þroskahömlun.
Lesa meira

Gleðilegt ár

Skrifstofan hefur opnað aftur eftir jólafrí. Kennsla hefst 13. janúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Óskum nemendum, samstarfsfólki og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Takk fyrir samstarfið á árinu.
Lesa meira

Kennsla felld niður á morgun frá hádegi

Vegna slæmrar veðurspár verður engin kennsla á morgun, þriðjudag 10.desember eftir hádegi.
Lesa meira

Útskrift á listnámsbraut

Miðvikudaginn 4. desember var fyrsti hópur á listnámsbraut hjá Fjölmennt útskrifaður við hátíðlega athöfn. Helga, forstöðumaður Fjölmenntar, hélt ræðu og afhenti þátttakendum viðurkenningarskjal og rós.
Lesa meira

Fjölmennt Geðrækt - Jólanámskeið

Jólanámskeiðin í Fjölmennt Geðrækt verða haldin á tímabilinu 10. - 19. desember og eru auglýst hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember.
Lesa meira

Síðasti dagur til að sækja um námskeið

Í dag, 20. nóvember, er síðasti dagur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og til að sækja um jólanámskeið.
Lesa meira

Lífið á listnámsbraut

Á haustönn hefur verið kennd ný námsbrautin í Fjölmennt Listnámsbraut. Á brautinni er unnið með ýmsar listgreinar s.s. tónlist, myndlist og leiklist og áhersla lögð á að greina áhuga hvers og vinna með styrkleika. Nemendur listnámsbrautar mæta þrisvar í viku og vinna að list sinni undir leiðsögn kennara.
Lesa meira

Þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur

Nú eru einungis þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og jólanámskeið.
Lesa meira

Spennandi nýjungar á vorönn

Nú stendur yfir skráning á námskeiðum vorannar 2020 og langar okkur að vekja sérstaka athygli á nokkrum nýjum námskeiðum og námsbrautum sem verða í boði.
Lesa meira