26.05.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Í haust verða um 75 námskeiðstitlar í boði 9 námskeiðsflokkum þannig að allir ættu að geta fundið sér námskeið við hæfi.
Eins og alltaf eru einhverjar nýjungar í boði og nú á haustönn verða 9 ný námskeið sem bætast í hópinn.
Lesa meira
23.05.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Fimmtudaginn 18.maí stóð leikhópurinn Perlan fyrir afmælissýningu í Borgarleikhúsinu í tilefni þess að leikhópurinn hefur starfað í 40 ár.
Lesa meira
15.05.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Myndlistarskólinn í Reykjavík býður upp á eins árs nám í myndlist fyrir nemendur sem hafa lokið starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira
02.05.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Vortónleikar Fjölmenntar verða haldnir 12. maí í Grafarvogskirkju klukkan 18:00-20:00
Lesa meira
26.04.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Nú er hægt að sækja um sumarnámskeið hjá Fjölmennt. Endilega kíkið á hvað er í boði. Um er að ræða úrval léttra og skemmtilegra örnámskeiða.
Lesa meira
24.04.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Núna er undirbúningur að sumarnámskeiðum í fullum gangi og námskeiðin sem verða í boði verða öll komin inn á heimasíðuna um miðja þessa viku. Umsóknarfrestur er til 8. maí.
Lesa meira
19.04.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Við minnum á að engin kennsla verður í Fjölmennt á sumardaginn fyrsta, 20. apríl. Kennsla verður með hefðbundnum hætti föstudaginn 21. apríl.
Lesa meira
05.04.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Kennsla hefst að nýju 12. apríl.
Lesa meira
08.03.2023
Þorvaldur Heiðar Guðmundsson
Árshátíð Fjölmenntar verður haldin 31.mars í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, 113 Reykjavík. Skráning fer fram hér. Miðasala hefst 8.mars og lýkur 27.mars. Húsið opnar klukkan 17:30.
Lesa meira
01.02.2023
Kristín Eyjólfsdóttir
Anna Soffía Óskarsdóttir hefur látið af störfum hjá Fjölmennt. Anna Soffía á að baki langan og farsælan starfsferil í fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks.
Lesa meira