Vatnslitir - sumarið

Á þessu námskeiði fylgjumst við með því hvernig umhverfið breytist og sumarið tekur á sig mynd. Við málum vatnslitamyndir af laufguðum trjágreinum og plöntum og erum vakandi fyrir breytingum náttúrunnar.

Við æfum okkur í litablöndun og skissum upp með vatnslitum á vatnslitapappír.

Námskeiðið er eitt skipti 1-3 kennslustundir í senn.
Nánari tímasetning  verður auglýst síðar.


Staður:
Fjölmennt, Vínlandsleið


Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 31. maí til 5. júní.

Umsóknarfrestur er til 30. apríl.

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.
Vinsamlegast takið fram í athugasemdadálki hvaða tími hentar alls ekki.

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 2.000
Tími: Tvö skipti