Verkefnið Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hófst árið 2011. Í upphafi var auglýst eftir fólki til að taka þátt í verkefninu og það kom ekki á óvart að María Hreiðarsdóttir vildi gerast sendiherra.
Í haust verða um 100 námskeiðstitlar í boði í 11 námskeiðsflokkum þannig að allir ættu að geta fundið sér námskeið við hæfi.
Eins og alltaf eru einhverjar nýjungar í boði og nú á haustönn verða 9 ný námskeið sem bætast í hópinn. Einnig verður í haust námsbrautin Líf og heilsa sem haldin er í samstarfi við Framvegis.
Árshátíð Fjölmenntar verður haldin 20.maí í Gullhömrum. Skráning fer fram hér. Miðasala hefst 2.maí og lýkur 18.maí. Húsið opnar með fordrykk klukkan 17:30.