Í haust verða um 75 námskeiðstitlar í boði 9 námskeiðsflokkum þannig að allir ættu að geta fundið sér námskeið við hæfi.
Eins og alltaf eru einhverjar nýjungar í boði og nú á haustönn verða 9 ný námskeið sem bætast í hópinn.
Núna er undirbúningur að sumarnámskeiðum í fullum gangi og námskeiðin sem verða í boði verða öll komin inn á heimasíðuna um miðja þessa viku. Umsóknarfrestur er til 8. maí.