Heimsókn frá Þýskalandi

Í síðustu viku fengum við góða heimsókn frá Þýskalandi. Í heimsókn til okkar kom Nadine Schlump, verkefnastjóri hjá Volkshochschule Meppen (VHS Meppen), til þess að kynna sér starfsemi Fjölmenntar og símenntunartækifæri fatlaðs fólks hér á landi.
Lesa meira

Takk fyrir samstarfið Anna Fía, Ásrún, Ásdís og Kristín!

Á haustmánuðum létu fjórir kennarar af störfum eftir langt og farsælt starf hjá Fjölmennt. Þetta eru þær Anna Filippía, Ásdís, Ásrún og Kristín.
Lesa meira

Langar þig að spila badminton?

Laust á badminton- námskeið
Lesa meira

Velkomin Ásta Birna

Ásta Birna Ólafsdóttir hefur hafið störf sem kennari í Fjölmennt
Lesa meira

Tónlist og hreyfing í Mími

Laust pláss á námskeiðið Tónlist og hreyfing í Mími
Lesa meira

Viltu læra um peninga og hvernig er gott að hugsa um peninganna sína?

Laust pláss á námskeiðið Fjármálin mín
Lesa meira

Velkominn Birgir!

Birgir Jakob Hansen þroskaþjálfi hefur hafið störf sem kennari í Fjölmennt
Lesa meira

Velkominn til starfa Oddbergur!

Oddbergur Eiríksson hefur hafið störf sem forstöðumaður Fjölmenntar
Lesa meira

Breytingar á stjórn Fjölmenntar

Í vor urðu breytingar á stjórn Fjölmenntar
Lesa meira

Skrifstofan er opin

Skrifstofa Fjölmenntar hefur opnað aftur eftir sumarleyfi
Lesa meira