Opið fyrir umsóknir á stutt námskeið

Opið er fyrir umsóknir á stutt námskeið. 

Í boði eru mörg spennandi námskeið 

 

Tölvuleikjagerð með Scratch

Fjármálin mín

Förðun og umhirða húðar og hárs

Geðheilsa og leiðir til betra lífs

Konfektgerð

 

Einnig eigum við laus pláss á námskeiðin:

Enska hjá Mími

Japanska hjá Mími