22.11.2021
Skemmtileg vinnustofa þar sem boðið verður uppá fræðslu fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur þátttakenda sem skráðir eru á tónlistarnámskeið hjá Fjölmennt á þessari önn.
Lesa meira
02.11.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á námskeið vorannar 2022 og á jólanámskeið 2021.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira
23.09.2021
Á námskeiðinu er unnið með jógaæfingar í vatni og lögð áhersla á flæðisæfingar, stöður, öndun, hugleiðslu og tónheilun. Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðvavirkni og losar streitu. Einnig verður boðið upp á hugleiðslu og flot. Þessir tímar endurnæra sál og líkama.
Lesa meira
23.08.2021
Það er laust pláss á námskeiðið Vatnslitamálun - haustlitir sem haldið verður á mánudögum klukkan 16:30-18:30. Námskeiðið hefst 6.september og lýkur 25. október.
Lesa meira
03.08.2021
Fjölmennt hefur opnað skrifstofuna á ný eftir sumarleyfi. Hægt er að hafa samband í síma 530-1300 eða senda tölvupóst á fjolmennt@fjolmennt.is
Lesa meira
29.06.2021
Starfsfólk Fjölmenntar er komið í sumarfrí. Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst. Njótið sumarsins.
Lesa meira
16.06.2021
Í dag 16.júní er síðasti dagur til að sækja um námskeið og námsbrautir hjá Fjölmennt. Ekki er hægt að tryggja námskeiðspláss ef sótt er um eftir að umsóknarfresti lýkur.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum námskeiðum sem verða í boði á haustönn ef þátttaka verður næg.
Lesa meira
19.05.2021
Á haustönn verða í boði fjölmörg ný og spennandi námskeið og námsbrautir. Endilega skoðið vel hvað er í boði.
Lesa meira
19.05.2021
Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning
https://www.acz-kurzy.cz/about-sage
Lesa meira
17.05.2021
Nú er hægt að sækja um námskeið haustannar hér á heimasíðunni. Stutt er á hnappinn Námskeið og þar birtast námskeiðsflokkarnir. Í haust verða 88 námskeiðstitlar í boði og þar af eru 13 ný og spennandi námskeið. Tvær námsbrautir verða í boði þar sem kennt verður 2-3 sinnum í viku.
Lesa meira