20.12.2021
Matar- og framreiðslubraut, er ný braut sem hefur verið starfrækt í Fjölmennt í samstarfi við Vinnumálastofnun á haustönn 2021. Þátttakendur fengu þjálfun í því að undirbúa, matreiða og framreiða fjölbreyttan og hollan mat fyrir eldhús og mötuneyti ásamt fræðslu.
Lesa meira
07.12.2021
Á morgun hefjast jólanámskeið Fjölmenntar. Í eldhúsinu verður meðal annars námskeiðið jóla-smáréttir og nú eru allar uppskriftir sem verða eldaðar þar komnar á vefinn okkar.
Lesa meira
06.12.2021
Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks, félag fólks með þroskahömlun voru afhent í streymi á Alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember.
Í ár voru tveir heiðraðir af félaginu en það voru þær Gerður Aagot Árnadóttir og Helga Gísladóttir.
Lesa meira
22.11.2021
Skemmtileg vinnustofa þar sem boðið verður uppá fræðslu fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur þátttakenda sem skráðir eru á tónlistarnámskeið hjá Fjölmennt á þessari önn.
Lesa meira
02.11.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á námskeið vorannar 2022 og á jólanámskeið 2021.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira
23.09.2021
Á námskeiðinu er unnið með jógaæfingar í vatni og lögð áhersla á flæðisæfingar, stöður, öndun, hugleiðslu og tónheilun. Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðvavirkni og losar streitu. Einnig verður boðið upp á hugleiðslu og flot. Þessir tímar endurnæra sál og líkama.
Lesa meira
23.08.2021
Það er laust pláss á námskeiðið Vatnslitamálun - haustlitir sem haldið verður á mánudögum klukkan 16:30-18:30. Námskeiðið hefst 6.september og lýkur 25. október.
Lesa meira
03.08.2021
Fjölmennt hefur opnað skrifstofuna á ný eftir sumarleyfi. Hægt er að hafa samband í síma 530-1300 eða senda tölvupóst á fjolmennt@fjolmennt.is
Lesa meira
29.06.2021
Starfsfólk Fjölmenntar er komið í sumarfrí. Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst. Njótið sumarsins.
Lesa meira
16.06.2021
Í dag 16.júní er síðasti dagur til að sækja um námskeið og námsbrautir hjá Fjölmennt. Ekki er hægt að tryggja námskeiðspláss ef sótt er um eftir að umsóknarfresti lýkur.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum námskeiðum sem verða í boði á haustönn ef þátttaka verður næg.
Lesa meira