18.10.2022
Listahátíðin, List án landamæra, var sett 15. október í Gerðubergi og setti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hátíðina.
Lesa meira
17.10.2022
Bleikur dagur í Fjölmennt.
Föstudagurinn 14. október 2022 var Bleiki dagurinn allsráðandi hér í Fjölmennt.
Lesa meira
06.10.2022
Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hafa gert með sér samning um hæfnigreiningu þriggja starfa. Um er að ræða störf fyrir starfsfólk sem nýtur þjónustu AMS (Atvinna með stuðningi) og Fjölmenntar.
Lesa meira
29.09.2022
Ráðgjafi hjá Fjölmennt heldur námskeið fyrir Reykjavíkurborg.
Á haustönn heldur Helle Kristensen ráðgjafi hjá Fjölmennt námskeið að beiðni skrifstofu um málefni fatlaðs fólks á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar fyrir stjórnendur í búsetuþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík.
Lesa meira
21.09.2022
Opið fyrir umsóknir!
Sendið póst á bataskoli@gmail.com til þess að skrá ykkur!
Nú er tækifæri til þess að skrá sig í Bataskólann og fræðast um geðheilsu frá ýmsum sjónarhornum og kynnast fjölbreyttum verkfærum til þess að hlúa að eigin geðheilsu og vellíðan.
Lesa meira
20.09.2022
Á haustönn er kennd námsbrautin Matar- og framreiðslubraut og hófst námið í byrjun september. Brautin er hugsuð fyrir þau sem vilja öðlast reynslu og fá undirbúning í því að matreiða og framreiða mat fyrir eldhús og mötuneyti.
Lesa meira
19.09.2022
Á ársfundi í vor urðu breytingar í stjórn Fjölmenntar.
Lesa meira
14.09.2022
Í byrjun árs hófst úttekt á starfsemi Fjölmenntar. Úttektin var gerð að ósk Menntamálaráðuneytisins og lauk þeirri vinnu síðastliðið vor. Úttektin var unnin af Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs HÍ. Úttektin er liður í endurnýjun á samningi Fjölmenntar við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og endurskoðun á hlutverki og verkefnum Fjölmenntar.
Lesa meira
07.09.2022
Besta frétt síðustu viku var fréttin um að Lára Þorsteinsdóttir hafi fengið inngöngu í Háskóla Íslands þar sem hún verður nemandi í sagnfræði. Lára var ein af fyrirlesurum á ráðstefnu Fjölmenntar Nám er fyrir okkur öll sem haldin var í mars síðast liðnum.
Lesa meira
18.08.2022
Ásgerður Hauksdóttir verkefnastjóri Fjölmenntar eða Ása eins og hún er oftast kölluð er á leið í námsleyfi og mun Kristín Eyjólfsdóttir taka við hennar starfi veturinn 2022-2023.
Lesa meira