Íþróttir og jóga

Badminton

Badminton er skemmtileg spaðaíþrótt.

Á þessu námskeiði verður farið yfir grunntækni og kennt að spila badminton.

Lesa meira
Staður: TBR Gnoðarvogur 1, 104 Reykjavík
Tími: 7 vikur

Einkaþjálfun

Markmið námskeiðsins er undirbúningur fyrir líkamsrækt á eigin vegum.

Kennt verður að æfa sjálfstætt á líkamsræktarstöð. 

Lesa meira
Staður: World Class, Egilshöll
Tími: 7 vikur

Frisbí-golf

Frisbí-golf eða oftar kallað Folf er frábær leið til að stunda útvist og hreyfingu á sama tíma. Það er mjög auðvelt að aðlaga leikinn að þörfum hvers og eins.

Lesa meira
Staður: Frisbí golfvöllur, Grafarholti
Tími: 7 vikur

H.A.F. jóga

Mjúkir og slakandi tímar í jógaflæði í vatni, hugleiðslu og fljótandi slökun. 

Lesa meira
Staður: Sjá nánar í námskeiðslýsingu
Tími: 10 vikur

Hreyfing í Laugardalnum

Við nýtum okkur frábærar gönguleiðir og æfingatækni sem finnast á leiðinni til að taka góða æfingu sem hentar hverjum og einum.

Lesa meira
Staður: Laugardalur
Tími: 7 vikur

Jóga

Jóga er fyrir allskonar fólk og allskonar líkama og er námskeiðið aðlagað að hverju og einu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Jóga Nidra

Þetta námskeið hentar öllum. 

Við nýtum Jóga Nidra aðferðina sem er mjög gömul hugleiðsluaðferð. Æfingarnar hjálpa okkur að slaka mjög djúpt á huga og líkama.

Lesa meira
Staður: Jógasetrið, Skipholti 50c
Tími: 7 vikur

Líkamsrækt með aðstoð sýndarveruleika

Á þessu námskeiði notum við sýndarveruleika til að gera æfingar og hreyfa okkur.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Myndlist og jóga

Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur