Mál / fræðsla / samfélag
Enska hjá Mími
Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun.
Fjármálin mín
Námskeið fyrir þá sem vilja læra meira um peninga og fá betri yfirsýn yfir fjármálin sín.
Fræðsla og tjáning
Námskeiðið er sérstaklega fyrir einhverft fólk sem hefur lítið eða ekkert talmál.
Þátttakendur fá fræðslu og möguleika á að sýna öðrum hvað þau vita og hugsa.
Námskeiðið krefst virkrar þátttöku tengla.
Gervigreind hjá Mími
Námskeið fyrir þau sem vilja vita hvað gervigrein er of hvernig mætti nýta hana í daglegu lífi.
Samskipti kynjanna og kynfræðsla
Á námskeiðinu er fjallað um samskipti kynjanna, heilbrigð sambönd og kynlíf.
Skynjunarsögur - árstíðir - nýtt!
Þátttakendur læra um umheiminn og öðlast fróðleik í gegnum skynjunarsögur.
Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir og hefur takmarkaða hreyfigetu.
Taylor Swift
Langar þig að læra meira um Taylor Swift, frægustu tónlistarkonu í heiminum í dag?
Tölvuleikjagerð með Scratch - nýtt
Námskeið í tölvuleikjaleikjagerð með Scratch í samstarfi við Opna Háskólann í Reykjavík
