Mál og samfélag

Enska hjá Mími

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun. 

 

Lesa meira
Staður: Mímir
Tími: 10 vikur

Flokkum og skilum

Veistu hvað hringrásarkerfi er? Hvað er endurnýting? Hvernig á að flokka? 

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 2 skipti

Íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna

Þetta er námskeið fyrir fólk af erlendum uppruna með þroskahömlun sem vilja byrja að læra íslensku sem annað mál eða bæta sig í íslensku.

Lesa meira
Staður: Mímir
Tími: 7-14 vikur

Radio Fjölmennt

 Á námskeiðinu læra þátttakendur að búa til sína eigin þætti fyrir podcast/hlaðvarp.

Podcast/hlaðvarp eru stuttar hljóðupptökur eða útvarpsþættir á netinu  um hin ýmsu mál.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Segjum sögur

Allir geta sagt sögu. Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir. 

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Spænska hjá Mími

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengri eru komnir í spænsku.
Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun.

Lesa meira
Staður: Mímir símenntun
Tími: 10 vikur

Taylor Swift

Langar þig að læra meira um Taylor Swift, frægustu tónlistarkonu í heiminum í dag? 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Þýska hjá Mími

Þetta er námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru komnir aðeins lengra og hafa áhuga á að kynnast nýju tungumáli.

Lesa meira
Staður: Mímir
Tími: 10 vikur