Sjálfsstyrking / Valdefling

Ég dansa til að gleyma

Á námskeiðinu ætlum við að dansa til að gleyma óþarfa áhyggjum sem fylgja lífinu. Við ætlum að sletta úr klaufunum og hafa gaman.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 10 vikur

Fjármálin mín

Námskeið fyrir þá sem vilja læra meira um peninga og fá betri yfirsýn yfir fjármálin sín.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 3 skipti

Fræðsla og tjáning

Þátttakendur fræðast um það sem þau hafa áhuga á og fá möguleika á að sýna öðrum hvað þau vita og hugsa.
Námskeiðið er sérstaklega fyrir einhverft fólk sem hefur lítið eða ekkert talmál.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 14 vikur

Förðun og umhirða húðar og hárs

Langar þig að læra förðun og hvernig best er að hugsa um húðina og hárið? 

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 3 skipti

Jóga og slökun fyrir öll

Jóga er fyrir allskonar fólk og allskonar líkama og er námskeiðið aðlagað að hverju og einu.
Í hverjum tíma förum við í mjúkar jógaæfingar, gerum öndunaræfingar, fáum góða slökun og hugleiðum.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 8 vikur

Notendaráð

Vilt þú hafa áhrif á líf þitt?

Á þessu námskeiði er fræðsla fyrir þá sem vilja vera í notendaráði. 

 

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Samskipti kynjanna og kynfræðsla

Á námskeiðinu er fjallað um samskipti kynjanna, heilbrigð sambönd og kynlíf. 
Námskeiðið er kynjaskipt, gert er ráð fyrir sér námskeiði fyrir konur og öðru fyrir karla.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Segjum sögur

Allir geta sagt sögu. Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir. 

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Skynjun og náttúruupplifun

Við vinnum með náttúruna og skynjun hennar í þægilegu umhverfi.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8-16 vikur

Teiknimyndir og tilfinningar

Á námskeiðinu skoðum við teiknimyndir, aðallega úr smiðju Disney og könnum tilfinningaskalann.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur