Snjalltæki og miðlun
Lærðu að nýta tækin
Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig hægt er að nota tölvu / snjalltæki á fjölbreyttan hátt.
Myndbandsgerð
Á námskeiðinu læra þátttakendur að búa til myndbönd með því að taka upp og klippa myndböndin í tölvu.
Námskeiðið getur farið fram á ensku
Radio Fjölmennt
Á námskeiðinu getur þú lært að að búa til þinn eigin fyrir podcast/hlaðvarpsþátt.
Sýndarveruleiki
Á námskeiðinu er hægt að skoða ólík 360° myndskeið í sýndarveruleikagleraugum og upplifa spennandi og grípandi aðstæður.
Tölvuleikjagerð með Scratch - nýtt
Námskeið í tölvuleikjaleikjagerð með Scratch í samstarfi við Opna Háskólann í Reykjavík
