Snjalltæki og miðlun

Grunnnám í forritun

Á námskeiðinu er farið í gegnum grunnatriði forritunar með Scratch. Scratch er kubbaforritunarmál hannað til þess að kenna grunnhugtök forritunar og hvernig eigi að forrita í einföldu og myndrænu umhverfi. 

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 10 vikur

Líkamsrækt með aðstoð sýndarveruleika

Á þessu námskeiði notum við sýndarveruleika til að gera æfingar og hreyfa okkur.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Lærðu að nýta tækin

Ertu nýbúin(n) að kaupa tölvu eða snjalltæki? Eða langar þig að læra að gera nýja hluti í tækinu þínu?

Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig hægt er að nota tölvu / snjalltæki á fjölbreyttan hátt. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími:

Matarbloggarinn

Langar þig að sýna frá matargerðinni með því að búa til matreiðslumynbönd?

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 6 vikur

Myndbandsgerð

Á námskeiðinu læra þátttakendur að búa til myndbönd með því að taka upp og klippa myndböndin í tölvu.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Sýndarveruleiki

Á námskeiðinu er hægt að skoða ólík 360° myndskeið og upplifa spennandi og grípandi aðstæður.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur