Tónlist og leiklist

Gítar / bassi

Námskeið í gítar-leik eða bassa-leik. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Hljómborðs-leikur

Á námskeiðinu er unnið með hljómborð á fjölbreyttan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Hljómsveit

Námskeið fyrir þá sem langar að prófa að spila í hljómsveit og að eiga samspil með öðrum í gegnum tónlist.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Kór

Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á að syngja og njóta tónlistar með öðrum.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Leikhús-Perlur

Leikhús-perlur er leiklistar- og menningarklúbbur þar sem félagar hittast og tala um leiksýningar, tónleika og fleiri lifandi listviðburði.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Leiklist

Þátttakendur æfa sig í að vinna með öðrum að sameiginlegu markmiði en líka að vinna í því að styrkja sjálfan sig og verða öruggari með sig.

Í tímum verða gerðar æfingar sem kennarinn velur til þess að þjálfa upp ákveðna þætti leiklistarinnar en hluti tímans er líka í mikilli samvinnu við þátttakendur.

Lesa meira
Staður: Mímir símenntun
Tími: 10 vikur

Litir og tónar

Námskeið þar sem þátttakendur upplifa tónlist og myndlist með hljóðum og snertingu. Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem hafa litla hreyfigetu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Músíkmix

Námskeiðið hentar þeim sem langar til að skapa og búa til tónlist á snjalltæki eða með rafmögnuðum hljóðgjöfum.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Píanó

Einkatímar í píanóleik. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem vilja stunda hefðbundið hljóðfæra-nám.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Plútó

Hljómsveitin Plútó var stofnuð fyrir 30 árum, eða 1990. Enn eru stofnmeðlimir með í hljómsveitinni. Hægt er að sækja um að gerast söngvari í hljómsveitinni eða hljóðfæraleikari.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Rokkað í rýminu - NÝTT

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einlægan áhuga á rokktónlist af ýmsu tagi.

Þetta námskeið er hugsað fyrir þátttakendur með flóknar samsettar fatlanir.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Söngur

Námskeið í söng - dægurtónlist og klassík.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8- 16 vikur

Söngur og spjall

Á þessu námskeiði er hlustað á þekkta tónlistarmenn, spjallað um þá og sungin þekkt lög sem þeir hafa samið.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Tónlist í fjarkennslu

Á námskeiðinu er unnið ýmist með tónlist til að skapa, hlusta á og eða fræðast um tónlist. Námskeiðið er kennt í gegnum tölvu eða snjalltæki þar sem kennari og þátttakandi "hittast" í rafrænni kennslustund.

Lesa meira
Staður: Fjarnámskeið
Tími: 8 vikur

Tónlist og dans

Námskeiðið er ætlað þátttakendum sem hafa áhuga á tónlist og dansi og unnið með tónlist, hlustun og hreyfingu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Tónlist og trix

Á námskeiðinu er unnið með tónlist á fjölbreyttan hátt og þátttakendur fá tækifæri til að finna sinn innri tónlistarmann.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Trommunámskeið - NÝTT

Námskeið haldið í samstarfi við Dans Afrika Iceland.

Þátttakendur kynnast framandi menningarheimi í gegnum trommuleik og læra mismunandi ryþma og tækni við að spila á djémbe trommur frá Gíneu í vestur Afríku.

Lesa meira
Staður: Dans Afrika Iceland, Víkurhvarf 1
Tími: 6 vikur