22.05.2024
Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2024. Í haust verða um 70 námskeið í boði og ættu öll að geta fundið námskeið við hæfi.
Lesa meira
21.05.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Fjölmennt hefur tekið að sér að sjá um rekstur Miðstöðvar um auðlesið mál. Miðstöðin var áður staðsett hjá Landssamtökunum Þroskahjálp. Snorri Rafn Hallsson hefur verið ráðinn starfsmaður stöðvarinnar.
Lesa meira
15.05.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Tónleikar miðvikudaginn 22.maí 2024 kl 17 í Miðgarði sal Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal!
Lesa meira
26.04.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Föstudaginn 24.maí verður árshátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum
Lesa meira
22.04.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Myndlistarskólinn í Reykjavík býður uppá árs nám í myndlist fyrir þau sem hafa lokið starfsbraut í framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira
19.04.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Ráðstefnan verður haldin á hotel Natura en einnig er hægt að nálgast streymislink hér
Athugið að skrifstofa Fjölmenntar er lokuð eftir kl 12 vegna ráðstefnu.
Lesa meira
18.04.2024
Langar þig að læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um þig?
Við ætlum að halda fróðlegt og skemmtilegt námskeið um geðheilsu þar sem við munum tala um tilfinningar, streitu og hvernig er hægt er að láta sér líða betur.
Lesa meira
15.04.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið Fjölmenntar sem hefjast 31. maí og standa til 5.júní.
Lesa meira
09.04.2024
Steinunn Ágústsdóttir
Föstudaginn 19.apríl verður haldin ráðstefnan Nám fyrir öll hvað er að frétta? á Hótel Natura
Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
Lesa meira
04.04.2024
Í apríl verður boðið upp á námskeið í spænsku hjá Mími símenntun. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir.
Lesa meira