Myndlist og handverk

Hugmyndabókin mín

Hugmyndabókin mín geymir hugmyndir og minningar sem ég upplifi í daglegu lífi. 

Þátttakendur fá bók í fyrsta tíma sem þeir vinna með í kennslustundum undir leiðsögn kennara.  

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Keramikmálun

Á þessu námskeiði velur þú hlut sem þú síðan málar.

Lesa meira
Staður: Glit
Tími: 2 skipti

Leirmótun

Á þessu námskeiði lærir þú aðferðir til að móta leir og skapa það sem þig langar til að gera.

Lesa meira
Staður: Glit
Tími: 3 skipti

Listafólk á flakki

Námskeiðið er fyrir þau sem skapa list og hanna, langar að deila sköpun sinni og kynnast listafólki í Evrópu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími:

Listfræðsla og sköpun í bland

Á námskeiðinu verður farið á sýningar á listasöfnum og unnið að myndlist útfrá sýningunum.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Litir og tónar

Námskeið þar sem þátttakendur upplifa tónlist og myndlist með hljóðum og snertingu.

Námskeiðið hentar vel fyrir þau sem hafa litla hreyfigetu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Macrame - hnýtum plöntuhengi

Á námskeiðinu lærir þú að hnýta algengustu Macrame hnútana og þú færð leiðbeiningar, með myndum, sem þú getur hnýtt eftir þegar heim er komið.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 1 skipti

Málun

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði í akrýlmálun.

Námskeiðið hentar þeim sem vilja leggja áherslu á málun og dýpka þekkingu sína og vinnubrögð.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Myndlist

Á námskeiðinu er unnið með teikningu og málun með akrýllitum og vatnslitum.

Einnig eru notaðar fleiri aðferðir við að búa til myndir og aðra listmuni.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Myndlist og jóga

Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Prjón

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í prjóni.

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa prjónað áður.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Saumaklúbburinn

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja sameina handverk og góðan mat ásamt því að vera í góðum félagsskap, spjalla og upplifa notalegt andrúmsloft. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Skartgripagerð

Á þessu námskeiði býrð þú til skartgrip að eigin vali. 

Lesa meira
Staður: Glit
Tími: 1 skipti