Myndlist og handverk

Endurnýting í handverki

Á þessu námskeiði búum við til fallega hluti og listaverk úr efni sem oftast er hent.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 12-18 vikur

Heimagert páskaskraut

Á þessu námskeiði verður búið til fallegt páskaskraut. Það gæti meðal annars verið skreytt pappaegg, páskakerti eða páskalegt borðskraut.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 3 skipti

Litir og tónar

Á námskeiðinu er unnið með upplifun á myndlist og tónlist  í bland við skynjun á áferð og formum. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 - 18 vikur

Málað og skreytt

Skemmtilegt námskeið þar sem ýmsir hlutir eru skreyttir. Til dæmis hlutir úr tré, gleri, pappír og pappa.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7-8 vikur

Mósaík

Þátttakendur læra að búa til listaverk með mósaík flisum. 

Mósaík er aðferð sem gengur út á það að raða litlum bútum saman. Í bútana er notað gler, flísar eða postulínsbrot.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 9 - 16 vikur

Myndlist

Á námskeiðinu  er unnið  að ákveðnum verkefnum í bland við  frjálsa listsköpun. 
Þátttakendur fá kennslu í tækni og aðferðum og geta prófað ólíka liti og efni sem notað er í myndlist. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 18 vikur

Myndlist og jóga

Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 18 vikur

Myndlist og kvikmyndalist í Listvinnzlunni

Listvinnslan er nýr og skapandi vettvangur.
Listvinnslan býður nú upp á námskeið í myndlist og kvikmyndalist og þátttakendur vinna jafnframt að eigin listsköpun.

Lesa meira
Staður: Listvinnslan
Tími: 14 vikur

Prjón, prjón, prjón!

Lærðu að prjóna! Lærðu að gera hnykla! Lærðu að lita garn! 
Námskeiðið hentar öllum. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 10 vikur

Textílhönnun fyrir heimilið

Þátttakandi lærir að hanna sitt eigið munstur með teikningu og kynnist möguleikum í útfærslum þess með ólíkum stærðum  og litum á  mismunandi textílefni. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 9 vikur

Vatnslitamálun

Á þessu námskeiði verður kennd grunntækni við vatnslitamálun.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur