Stutt námskeið

Enska hjá Mími

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun. 

 

Lesa meira
Staður: Mímir
Tími: 5 vikur

Fjallið mitt - Úlfarsfell

Námskeið í fjallgöngu og nátttúrulæsi

Lesa meira
Staður: Úlfarsfell
Tími: 5 skipti

Fjármálin mín

Námskeið fyrir þá sem vilja læra meira um peninga og fá betri yfirsýn yfir fjármálin sín.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 3 skipti

Geðheilsa og leiðir til betra lífs

Helganámskeið þar sem þátttakendur læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 skipti (helgarnámskeið)

Gervigreind hjá Mími

Námskeið fyrir þau sem vilja vita hvað gervigrein er of hvernig mætti nýta hana í daglegu lífi.

Lesa meira
Staður: Mímir símenntun
Tími: 2 vikur

Heimagert páskaskraut

Á þessu námskeiði verður búið til fallegt páskaskraut. Það gæti meðal annars verið skreytt pappaegg, páskakerti eða páskalegt borðskraut.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 3 skipti

Japanska í Mími - Nýtt

Byrjendanámskeið í japönsku

Lesa meira
Staður: Mímir símenntun
Tími: 5 vikur

Kyrrðarganga

Á þessu námskeiði verður farið í leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 2 skipti

Skref fyrir skref – gönguhópur fyrir öll

Langar þig að njóta samverunar úti i náttúrunni upplifa þá töfra sem nátttúran býr yfir

Lesa meira
Staður: Sjá nánar í námskeiðslýsingu
Tími: 5 skipti