Stutt námskeið
Enska hjá Mími
Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun.
Fjármálin mín
Námskeið fyrir þá sem vilja læra meira um peninga og fá betri yfirsýn yfir fjármálin sín.
Förðun og umhirða húðar og hárs
Langar þig að læra förðun og hvernig best er að hugsa um húðina og hárið?
Geðheilsa og leiðir til betra lífs
Helganámskeið þar sem þátttakendur læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig.
Tölvuleikjagerð með Scratch
Námskeið í tölvuleikjaleikjagerð með Scratch í samstarfi við Opna Háskólann í Reykjavík