Stutt námskeið
Enska hjá Mími
Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun.
Fjármálin mín
Námskeið fyrir þá sem vilja læra meira um peninga og fá betri yfirsýn yfir fjármálin sín.
Geðheilsa og leiðir til betra lífs
Helganámskeið þar sem þátttakendur læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig.
Gervigreind hjá Mími
Námskeið fyrir þau sem vilja vita hvað gervigrein er of hvernig mætti nýta hana í daglegu lífi.
Heimagert páskaskraut
Á þessu námskeiði verður búið til fallegt páskaskraut. Það gæti meðal annars verið skreytt pappaegg, páskakerti eða páskalegt borðskraut.
Kyrrðarganga
Á þessu námskeiði verður farið í leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni.
Skref fyrir skref – gönguhópur fyrir öll
Langar þig að njóta samverunar úti i náttúrunni upplifa þá töfra sem nátttúran býr yfir
