Sjálfstyrking / sjálfsrækt
Geðheilsa og leiðir til betra lífs
Helganámskeið þar sem þátttakendur læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig.
Kyrrðarganga
Á þessu námskeiði verður farið í leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni.
Markþjálfun - styrkleikar mínir
Á námskeiðinu vinnum við með sjálfsmynd, framtíðarsýn, markmið og hugleiðslu í öruggu og hlýju umhverfi
Námskeiðið hentar meðal annars fólki með fjölbreyttar tjáskiptaleiðir
Samskipti kynjanna og kynfræðsla
Á námskeiðinu er fjallað um samskipti kynjanna, heilbrigð sambönd og kynlíf.
Skref fyrir skref – gönguhópur fyrir öll
Langar þig að njóta samverunar úti i náttúrunni upplifa þá töfra sem nátttúran býr yfir
Teiknimyndir og tilfinningar
Á námskeiðinu skoðum við teiknimyndir, aðallega úr smiðju Disney og könnum tilfinningaskalann.
