Íþróttir, dans og jóga

Einkaþjálfun

Markmið námskeiðsins er undirbúningur fyrir líkamsrækt á eigin vegum.

Kennt verður að æfa sjálfstætt á líkamsræktarstöð. 

Lesa meira
Staður: World Class, Egilshöll
Tími: 6 - 18 vikur

Ég dansa til að gleyma

Á námskeiðinu ætlum við að dansa til að gleyma óþarfa áhyggjum sem fylgja lífinu. Við ætlum að sletta úr klaufunum og hafa gaman.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 8 - 9 vikur

H.A.F. jóga

Mjúkir og slakandi tímar í jógaflæði í vatni, hugleiðslu og fljótandi slökun. 

Lesa meira
Staður: Sundlaug Klettaskóla
Tími: 10 vikur

Jóga og slökun fyrir öll

Jóga er fyrir allskonar fólk og allskonar líkama og er námskeiðið aðlagað að hverju og einu.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 8 vikur

Líkamsrækt með aðstoð sýndarveruleika

Á þessu námskeiði notum við sýndarveruleika til að gera æfingar og hreyfa okkur.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Padel

Skemmtilegt spaðaíþrótt sem blandar saman tennis og skvass.

Lesa meira
Staður: Tennishöllin Dalsmára 13
Tími: 8 - 18 vikur

Skref fyrir skref – gönguhópur fyrir öll

Langar þig að njóta samverunar úti i náttúrunni upplifa þá töfra sem nátttúran býr yfir

Lesa meira
Staður: Sjá nánar í námskeiðslýsingu
Tími: 5 skipti

Stöðva-þjálfun

Á námskeiðinu eru gerðar fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar, farið er á milli stöðva í íþróttasal.

Lesa meira
Staður: Íþróttahús fatlaðra
Tími: 8 - 18 vikur

Tónlist og dans

Námskeiðið er fyrir þau sem hafa áhuga á tónlist og dansi.

Unnið er með hlustun, hreyfingu og einföld dansspor.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7-8 vikur

Útivera og náttúrutenging í öllum veðrum

Námskeið sem kennt er utandyra. Lögð á útivera, hreyfing og náttúrutenging - í öllum veðrum.

Lesa meira
Staður: Gufunes
Tími: 8 vikur