Geðrækt

Bollakökur - Gómsæt litagleði

Á þessu námskeiði læra nemendur að baka nokkrar gerðir af bollakökum. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 5 vikur

Einkaþjálfun - NÝTT NÁMSKEIÐ

Námskeiðið er haldið í líkamsræktarstöð og er ætlað bæði byrjendum og þeim sem hafa stundað líkamsrækt áður.

 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 12 vikur

Eldað heima - NÝTT NÁMSKEIÐ

Langar þig að elda meira heima? Þá er þetta námskeið fyrir þig. Kennt er að útbúa einfaldan, hollan og góðan mat.

Lesa meira
Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Tími: 5 vikur

Enska

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í ensku.
Á námskeiðinu verður lögð áhersla á málnotkun, orðaforða, talmál og ritun. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 10 skipti

Fjármálalæsi og tímastjórnun

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja vinna að virkara skipulagi fjármála sinna og annarra þátta í daglegu lífi sínu og skapa sér tíma fyrir mikilvægustu verkefnin. 

 

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 10 skipti

Jóga

Langar þig til að læra jóga? Á þessu námskeiði verða kennd grunnatriði í jóga ásamt hugleiðslu og slökun.

 

Lesa meira
Staður: Ljósheimar, Borgartúni 3, Rvk
Tími: 10 vikur

Karlaleikfimi

Æfingar sem reyna á þol, liðleika og styrk.

Lesa meira
Staður: Íþróttahús fatlaðra
Tími: 12 vikur

Kvennaleikfimi

Æfingar sem reyna á þol, liðleika og styrk.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 10 vikur

Matreiðsla - Þriggja landa sýn

Matarmenning annarra landa er alltaf heillandi. Á þessu námskeiði velja þátttakandur með kennara 3 lönd sem þeir hafa áhuga á að kynnast betur og útbúa rétti þaðan. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 6 vikur

Myndlist í Myndlistaskólanum í Kópavogi

Námskeiðið er ætlað byrjendum í myndlist jafnt sem lengra komnum listmönnum. Nemendum gefst kostur á að þróa eigin aðferðir jafnframt því að læra nýjar leiðir í listinni.

Lesa meira
Staður: Myndlistaskólinn í Kópavogi
Tími: 12 vikur

Myndlist í Vínlandsleið

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja stunda myndlist í frístundum og þeim sem vilja búa sig undir frekara nám.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 12 vikur

Skapandi skrif

Námskeiðið er ætlað þeim að langar að skrifa en vantar hvatningu að byrja og innblástur til að halda áfram. Ætlað bæði ætlað byrjendum og lengra komnum. 

 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 8 skipti

Tölvuleikir

Örnámskeið í tölvuleikjum.
Vinsælustu lanleikirnir verða kynntir og spilaðir.
Dæmi um leiki: CS:GO, Valorant, Dota 2, CSGO League of Legends og Fortnite
en þátttakendur á námskeiðinu velja leiki í samráði við kennara.

Námskeiðið er 4 skipti - 2 klst í senn.
Það verður haldið á haustönn 2022

 

Lesa meira
Staður: Hlutverkasetur, Borgartúni 1, Reykjavík
Tími: 4 skipti

Tölvur og snjalltæki - fyrir byrjendur og lengra komna

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja efla færni sína í notkun snjallsíma.
Áhersla verður lögð á einstaka þætti eftir stöðu og áhuga nemenda.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 3 skipti

Tölvur og snjalltæki - fyrir lengra komna

Námskeiðið er ætlað þeim sem nota tölvur eða snjalltæki og vilja efla færni sína í notkun þeirra. 
Áhersla verður lögð á að þátttakendur fái tækifæri til að dýpka þekkingu og færni eftir áhuga.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 6 skipti

Tölvur og snjalltæki - fyrir lengra komna

Námskeiðið er ætlað þeim sem nota tölvur eða snjalltæki og vilja efla færni sína í notkun þeirra. 
Áhersla verður lögð á að þátttakendur fái tækifæri til að dýpka þekkingu og færni eftir áhuga.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 6 skipti

Valdefling - Sjálfsstyrking

Stuðst verður við skilgreiningu Judi Chamberlin á valdeflingu en hún var bandarísk baráttukona og kennari. Einnig verður unnið út frá áhuga og reynslu þátttakenda.

Lesa meira
Staður: Hugarafl, Síðumúla 6, Reykjavík
Tími: 8 skipti