Tjáning / Skynjun
Fjölbreyttar tjáskiptaleiðir - valdefling
Meginmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur hafi vettvang til að efla þátttöku á eigin forsendum.
Fræðsla og tjáning
Námskeiðið er sérstaklega fyrir einhverft fólk sem hefur lítið eða ekkert talmál.
Þátttakendur fá fræðslu og möguleika á að sýna öðrum hvað þau vita og hugsa.
Námskeiðið krefst virkrar þátttöku tengla.
H.A.F. jóga
Mjúkir og slakandi tímar í jógaflæði í vatni, hugleiðslu og fljótandi slökun.
Hljóðheimur hljóðfæranna
Á námskeiðinu er unnið með upplifun á hljóð og takti á ólík hljóðfæri.
Litir og tónar
Á námskeiðinu er unnið með upplifun á myndlist og tónlist í bland við skynjun á áferð og formum.
Myndlist og jóga
Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.
Segjum sögur
Allir geta sagt sögu. Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir.
Skynja og skapa - Slaka og njóta
Á námskeiðinu er unnið með frjálsa sköpun, skynjun og slökun í tónlist og myndlist
Skynjun og náttúruupplifun
Við vinnum með náttúruna og skynjun hennar í þægilegu umhverfi.
Skynjun og þátttaka við eldhússtörf
Þetta námskeið er hugsað fyrir þau sem hafa takmarkaða hreyfi- eða verkgetu og hafa ánægju af því að vera í eldhúsi við matargerð.
Skynjunarsögur - árstíðir - nýtt!
Þátttakendur læra um umheiminn og öðlast fróðleik í gegnum skynjunarsögur.
Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir og hefur takmarkaða hreyfigetu.
Útivera og náttúrutenging í öllum veðrum
Námskeið sem kennt er utandyra. Lögð á útivera, hreyfing og náttúrutenging - í öllum veðrum.
