Kennsla felld niður á morgun frá hádegi

Vegna slæmrar veðurspár verður engin kennsla á morgun, þriðjudag 10.desember eftir hádegi.

Veðurstofan spáir á morgun verulega vondu veðri eftir hádegi og því hefur verið tekin sú ákvörðun, í samráði við ferðaþjónust fatlaðra, að fella niður þau jólanámskeið sem áttu á vera á morgun eftir hádegi.