Leiklist - opið fyrir umsóknir

Boðið verður upp á 10 vikna leiklistarnámskeið sem hefst 27. september. Kennt verður í Norðlingaskóla á föstudögum klukkan 14:30-16:30. Kennari er Margrét Pétursdóttir.

Sjá nánari lýsingu hér

 

Umsóknarfrestur er til 20. september