Námskeið haustannar 2019

Ný og nýleg námskeið 2019
Ný og nýleg námskeið 2019

Á haustönn verða mörg ný námskeið í boði ásamt gömlum og góðum námskeiðum. Hvetjum við ykkur til að kynna ykkur vel hvað er í boði og velja eftir áhugasviði. Meðfylgjandi bæklingur sýnir hvað er nýtt og nýlegt í Fjölmennt og svo eru öll námskeiðin á heimasíðunni undir flipanum Námskeið

 

Umsóknarfrestur til að sækja um námskeið á haustönn 2019 er til 16. júní.

 

ný og nýleg námskeið 2019