Nýtt námskeið að hefjast eftir páska

Eftir páska verður boðið upp á skemmtilegt útinámskeið í Laugardalnum þar sem áhersla verður á að auka þol og styrk með æfingum við hæfi hvers og eins.  

Lögð verður áhersla á að þátttakendur fái jákvæða reynslu af útileikfimi og áhuga á að stunda fjölbreytta hreyfingu.
 
Námskeiðið hefst 12. apríl og lýkur 31. maí.
 

Hægt er að velja um fjóra kennslutíma:

Mánudagar klukkan 14:20 -15:40

Mánudagar klukkan 16:00 - 17:20

Miðvikudagar klukkan 10:40 -12:00

Miðvikudagar klukkan 13:00 - 14:20

Umsóknarfrestur er til 24. mars.

Sjá nánari lýsingu HÉR