Óhefðbundin tjáskipti

Á heimasíðunni undir flokknum Námsgögn eru komin ný fræðslugögn um skilgreiningu og hugtök sem notuð eru um óhefðbundin tjáskipti. Einnig fræðsla um notkun á talmottu. 

Sjá hér.