Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið Fjölmenntar sem hefjast 4. maí og standa til 3.júní. Fjölbreytt námskeið eru í boði þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin eru flest 2 -4 skipti. Umsóknarfrestur er til 26. apríl.