Páskakveðja

Mánudaginn 6. apríl hefst páskaleyfi hjá Fjölmennt. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 15. apríl.

Hér fyrir neðan er kveðja frá Helgu Gísladóttur forstöðumanni Fjölmenntar. Smellið á myndina af Helgu og þá hefst myndbandið.