Páskaskraut

Senn líður að páskum. Í Fjölmennt verður boðið upp á stutt námskeið í gerð páskaskrauts. 

Námskeiðið verður haldið á fimmtudögum kl 15:10 - 16:30.

Námskeiðið er í þrjú skipti: 4. mars, 11. og 18. mars.

Áhugasamir geta fengið nánari lýsingu og sótt um hér.