Silver Age learning - Fréttabréf 4

Frá fjarfundi aðildaríkjanna.
Frá fjarfundi aðildaríkjanna.

Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning 

https://www.acz-kurzy.cz/about-sage

Nú fer verkefninu senn að ljúka og er búið að prufu-kenna í öllum aðildarríkjum verkefnisins og gekk það mjög vel.

Síðasti samráðsfundur fyrirhugaður í Aþenu nú í maí.

Hér er hægt að nálgast fréttabréfið

 

erasmus logo