Sumarnámskeið 2022

Gleðilegt sumar.
Nú er komið að því að hægt er að sækja um sumarnámskeið sem haldin verða á tímabilinu 18. maí - 30.maí.

Margt spennandi er í boði eins og alltaf og margar nýjungar, sem dæmi má nefna sjósund, mini-golf, sumarlegir blómapottar og ilmandi kryddjurtir og margt fleira.

Skoðið vel námskeiðin á heimasíðunni - gulur hnappur á forsíðunni og veljið eitthvað sem vekur áhuga ykkar. 

Umsóknarfrestur er til 30. apríl.