Þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur

Nú eru einungis þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og jólanámskeið. Ekki er hægt að tryggja námskeiðspláss ef sótt er um eftir þann tíma. 

Um að gera að sækja um sem allra fyrst ef þú ert ekki þegar búin/n að því.