Úttekt á starfsemi Fjölmenntar

Úttekt á Fjölmennt
Úttekt á Fjölmennt

Nýverið var gerð úttekt á starfsemi Fjölmenntar.

Úttektin var gerð að ósk Menntamálaráðuneytisins og lauk þeirri vinnu síðastliðið vor.

Úttektin var unnin af Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs HÍ og er liður í endurnýjun á samningi Fjölmenntar við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og endurskoðun á hlutverki og verkefnum Fjölmenntar. 

Hér má sjá úttektina í heild sinni með að ýta á linkinn hér að neðan.

Úttekt á Fjölmennt skýrsla.pdf