Áríðandi tilkynning frá Fjölmennt!

Tilkynning
Tilkynning

Vegna nýrrar reglugerðar um fjöldatakmarkanir sem miðast við 10 manns verðum við að endurskoða námskeiðahald hjá Fjölmennt. Um helgina verður kynnt reglugerð um takmarkanir á skólahaldi sem við þurfum að taka mið af. Í ljósi þess fellum við niður kennslu mánudaginn 2. nóvember til að skipuleggja starfið í samræmi við nýjar reglur.

 
Með bestu kveðju,
 
Helga Gísladóttir
forstöðumaður