Dansnámskeið hjá Dansfélaginu Hvönn fyrir fatlað fólk hefjast 31. janúar.

Námskeiðið hefst 31. janúar
Námskeiðið hefst 31. janúar

Dansnámskeið hjá Dansfélaginu Hvönn fyrir fatlað fólk hefjast í 31. Janúar 2023.

  • Námskeiðið er í 10. vikur og er hver kennslustund er 45. mínútur.

Tímasetning: Þriðjudagar klukkan 15.30 - 16.15.

Verð: 15.900 kr.

Kennarar: Hildur Ýr Arnarsdóttir danskennari og Lilja Rut Þórarinsdóttir.

Þær eru báðar með áralanga reynslu í danskennslu fatlaðs fólks og réttindi frá Special Olympics. 

Skráning:

Sú breyting hefur orðið á að nú fer skráning á námskeiðin fram á heimasíðu Hvannar http://www.hvonn.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið hvonn@hvonn.is.

Við skráningu þarf að koma fram:

  • Nafn, kennitala, heimilisfang, símanúmer og netfang umsækjanda.
  • Nafn umboðsmanns/tengiliðs, símanúmer og netfang.

Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar. 

Dansfélagið Hvönn

Ögurhvarfi 4a

203 Kópavogur

Sími 615 2318

hvonn@hvonn.is