Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Fjölmennt óskar nemendum og samstarfsfólki gleðilegs árs og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.

  • Um miðjan desember voru send út bréf til umsækjenda með upplýsingum um inntöku á námskeið vorannar.
  • Nú stendur yfir undirbúningur og kennarar eru þessa dagana að hafa samband við umsækjendur.
  • Námskeiðshald hefst miðvikudaginn 11. janúar.