Kennsla hefst á morgun

Samkvæmt reglugerð um sóttvarnir þá geta námskeið Fjölmenntar sem haldin eru í Vínlandsleið hafist á ný á morgun miðvikudag 7. apríl. 

Haft verður samband við þátttakendur sem eru á íþróttatengdum námskeiðum sem haldin eru utan Fjölmenntar.