Námskeið í Fjölmennt Geðrækt á haustönn 2019

Námskeið í Fjölmennt Geðrækt eru komin inn á heimasíðuna undir græna hnappnum hér fyrir ofan, sem merktur er Námskeið Geðrækt og er umsóknarfrestur til 26. ágúst 2019. Flest námskeiðin eru kunnug, en með nýjum áherslum og yfirbragði. Ný námskeið geta bæst við t.d. örnámskeið og verða þau auglýst með stuttum fyrirvara. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með hér á heimasíðunni.