Nýjar uppskriftir

Á morgun hefjast jólanámskeið Fjölmenntar. Í eldhúsinu verður meðal annars námskeiðið jóla-smáréttir og nú eru allar uppskriftir sem verða eldaðar þar komnar á vefinn okkar. 

Nú er um að gera að prófa heima og komast í hátíðlegt jólaskap.

Sjá Hér