Óskað eftir listrænum stjórnanda

Óskað er eftir listrænum stjórnanda listahátíðarinnar Listar án landamæra. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun mars. List án landamæra er listahátíð sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks og inngildandi listheim.

Helstu verkefni

  • Listræn stjórnun hátíðar og mótun dagskrár.

  • Umsjón með fjármögnun og fjármálum.

  • Umsjón með framkvæmd og skipulagi.

  • Kynningarmál.

  • Samskipti og aðstoð við listafólk.

  • Samtal og samstarf við aðra aðila í listheiminum.

Umsóknir sendist á netfangið: info@listin.is til og með 14. febrúar 2020 merkt Starfsumsókn. Frekari upplýsingar fást í síma 6918756, www.listin.is eða á info@listin.is

Sjá nánari upplýsingar hér