Óveður föstudaginn 14. febrúar

Þar sem ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna slæms veðurútlits fyrir föstudaginn 14. febrúar er óljóst hvort hægt verður að halda uppi kennslu og annarri starfsemi hjá Fjölmennt. Vinsamlegast fylgist með upplýsingum þar að lútandi hér á heimasíðunni.

Með bestu kveðju,

Helga Gísladóttir

forstöðumaður