Síðasti dagur til að sækja um námskeið

Í dag, 20. nóvember, er síðasti dagur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og til að sækja um jólanámskeið.

Ekki er hægt að tryggja námskeiðspláss ef sótt er um eftir daginn í dag.