Silver Age learning - Fréttabréf 3

Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning

https://www.acz-kurzy.cz/about-sage

Frá því í mars í fyrra hefur öll samvinna farið fram sem fjarfundir og samskipti á netinu. Vonandi fer að líða að því að hægt verði að hittast með haustinu.

Hér er hægt að nálgast fréttabréfið

 

erasmus logo

 

 

silver age logo