Umsóknarfresti lýkur á morgun 20. nóvember

Á morgun, föstudaginn 20. nóvember lýkur umsóknarfresti til að sækja um jólanámskeið og námskeið á vorönn 2021.

Ekki er hægt að tryggja námskeiðspláss ef sótt er um eftir að umsóknarfresti lýkur.