Umsóknarfrestur fyrir jóla- og vorannarnámskeið er til 20. nóvember

Umsóknafrestur er til 20. nóvember
Umsóknafrestur er til 20. nóvember

Við minnum á að umsóknarfrestur fyrir jóla- og vorannarnámskeiðin rennur út sunnudaginn 20 nóvember. Sótt er um rafrænt hér á heimasíðunni en ef umsækjendur þurfa aðstoð við að sækja um geta þeir haft samband við skrifstofu Fjölmenntar.

Fjölmörg námskeið eru í boði og sérstaklega er vakin athygli á nýjum námskeiðum og eru þau kynnt sérstaklega í viðkomandi námskeiðsflokkum. 

Athugið að ekki er hægt að ábyrgjast námskeiðspláss ef sótt er um eftir að umsóknarfresti lýkur 20. nóvember.

 

 

Endilega skoðið bæklinginn hér að neðan