Við minnum á að dagana 17. – 21. nóvember eru starfsdagar í Fjölmennt

Við minnum á að dagana 17. – 21. nóvember (fimmtudag., föstudag og mánudag) eru starfsdagar í Fjölmennt.

Af þeim sökum er engin kennsla á vegum Fjölmenntar þessa daga nema í örfáum undantekningum og í þeim tilfellum hafa kennarar viðkomandi nemenda haft samband símleiðis og látið vita af því.

 

Einnig vekjum við athygli á að umsóknarfrestur fyrir jólanámskeið og námskeið vorannar 2023 lýkur n.k. sunnudag, 20. nóvember.