Vortónleikar Fjölmenntar 12. maí í Grafarvogskirkju

Vortónleikar Fjölmenntar verða haldnir 12. maí í Grafarvogskirkju klukkan 18:00-20:00 (klukkan sex til átta). Öll velkomin og það er frítt inn á tónleikana.